News

Berjaya Hotels er í eigu malasískrar hótelsamsteypu og rekur sjö hótel í Reykjavík og sex á landsbyggðinni. Stofnandi Berjaya Corporation er milljarðamæringurinn Vincent Tan, sem einnig á enska ...
Karlmaður á þrítugsaldri var í gær dæmdur í 30 daga skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa gengið berserksgang innandyra á Hótel Stracta á Hellu í janúar árið 2023. Var manninum gert að sök að hafa ...
Karlmaður hefur verið dæmdur í þrjátíu daga fangelsi, skilorðsbundið til tveggja ára, fyrir að ganga berserksgang á hótelherbergi á Hótel Stracta á Hellu í janúar 2023. Í ákæru segir að maðurinn hafi ...